Svæðisráðstefnan

Svæðisráðstefnan verður haldin miðvikudag 29. mars kl. 18.00 á zoom. 

Kjósa á í embætti innan svæðisnefndar því oddamaður, gjaldkeri og ritari hætta sem deildarfulltrúar og ganga úr svæðisnefnd (búnar að vera í embætti í tvö ár).

Kjósa í starfsnefndir (vefnefnd, útgáfunefnd og sos nefnd).

Áríðandi að deildarfulltrúar og varadeildarfulltrúar mæti á ráðstefnuna. 

Öll velkomin!