Fundaskrá

Almennir fundatímar:

 

Mánudögum

20:00-21:00 Skype fundir (gsa.Skypefundir)

Þriðjudögum

20.00-20.30 nýliðamóttaka Fella og Hólakirkju, efra Breiðholti

20.30-21.30 Fella og Hólakirkju, efra Breiðholti

20:00-20:30 Nýliðamóttaka Akureyrakirkju gengið inn bakdyramegin
20:30 – 21:30  Akureyrarkirkju gengið inn bakdyramegin

Miðvikudögum
20:00–21:00 AA húsinu Suðurgötu 108 á Akranesi

20:30-21:30 í gömlu kirkjunni í Grindavík

Fimmtudögum
19:45 Nýliðamóttaka þriðja fimmtudag mánaðarins, Grensáskirkju Reykjavík
20.30-21:30 Grensáskirkja safnaðarheimili

Laugardögum

11:30 – 12:45 sporafundir í Hljómskálanum, Reykjavík

Laugardaginn 10. febrúar 2018 verður GSA fundur sem venjulega er haldinn í Hljómskálagarðinum kl: 11:30-12:45, haldinn í  Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7, vegna afmælisfundar GSA sama dag.  Fundurinn verður á sama tíma og afmælisfundurinn verður haldinn 14-16 (sjá nánar undir fréttir á síðunni)

Sunnudögum
19:45 Nýliðamóttaka í Hafnafjarðakirkju safnaðarheimilið við Vonarhöfn. Gengið inn Suðurgötumegin
20:30-21:30 Hafnarfjarðarkirkja safnaðarheimilið við Vonarhöfn. Gengið inn Suðurgötumegin

Erlendir símafundir. Leitið upplýsinga á gsa@gsa.is