Mantran

Ég er í fráhaldi í dag vegna þess að ég vigta og mæli þrjár máltíðir á dag
af Gráu síðunni.

Ég skrifa þær niður og tilkynni til sponsors, einn dag í einu,
þrátt fyrir allt sem gerist í lífi mínu.

Ég fæ mér ekkert á milli mála nema svart kaffi, te,
sykurlaust gos eða sykurlaust tyggjó.

Og fráhaldið er það mikilvægasta í lífi mínu í dag.