Við erum eitt – fundarröð 2021

Fundarröðin WE ARE ONE IN 2021 heldur áfram.

Það verða þrír leiðarar, síðan er tjáning þangað til klukkutími er liðinn. Eftir fundinn gefst kostur á að vera eftir og spjalla eins og eftir “venjulega” fundi. Næsti fundur er 20. mars kl. 16 að íslenkum tíma (12 EST). Og svo verða svona fundir annan hvern mánuð.
Málefni fundarins 20. mars er “Sponsorship”

Fundurinn tekur 90 mínútur og Zoom númerið á fundinn er 846 8518 1548 Lykilorðið er hefbundna lykilorðið okkar sem er hægt að fá hjá sponsor eða öðrum félögum.