Takið daginn frá

Við bendum á að afmælisfundur GSA-samtakanna verður haldinn laugardaginn 10. febrúar 2018 í Von húsi SÁÁ Efstaleiti. Venjubundinn laugardagsfundur verður fluttur úr Hjómskálanum yfir í Von og byrjar hann kl 11:30.
Afmælisfundur GSA samtakanna hefst svo kl:14.

Nánari auglýsing kemur síðar.