Opinn kynningarfundur á Akureyri 19. apríl kl. 20:30

Opinn kynningafundur GSA-samtakanna á Akureyri verður haldinn þann 19. apríl 2016

kl. 20:30 í safnaðarheimili Akureyrarkirkju.

(gengið inn kirkjuinngang að baka til, hægri dyr)

Ef þú telur þig vera haldin(n) matarfíkn eða vilt kynna þér samtökin, vertu þá hjartanlega velkomin(n). Við tökum vel á móti þér.