Laugardagsfundur í Hljómskálanum fellur niður 24. janúar

Laugardagsfundurinn í Hljómskálagarðinum 24. janúar fellur niður vegna kynningar- og umræðufundar Landsþjónustu GSA samtakanna sem verður haldinn kl 12:00 – 13:30 sama dag.