Svæðisnefndarfundur 9. september 2017

Svæðisnefndarfundur GSA samtakanna á Íslandi verður haldinn 9. sept 2017, kl. 13-15 í Hljómskálagarðinum.

Dagskrá:
1. Styttri fundargerð frá síðasta fundi lesin yfir til samþykktar.
2. Oddamaður fer yfir stöðu nefnda hjá deildartengilið hverrar nefndar; Vefnefnd,    Útgáfunefnd og SOS nefnd.
3. Önnur mál.
4. Dagsetning, tími og staður fyrir næsta fund ákveðinn.

Deildarfulltrúar allra skráðra GSA-deilda mynda svæðisnefnd GSA-samtakanna á Íslandi. Varadeildarfulltrúi tekur sæti deildarfulltrúa í forföllum hans. Deildafulltrúar og varadeildafulltrúar deilda taka á móti ábendinum sem félagar vilja koma að á fundi,  einnig er hægt að senda ábendingar á gsa@gsa.is Öllum GSA-félögum er velkomið að sitja svæðisnefndarfundi. Þeir hafa málfrelsi en ekki atkvæðisrétt.

Kveðja
Oddamaður, HBP