Hérna er tengill á janúar útgáfu Service Matters sem er fréttabréf GSA samtakanna og kemur út í hverjum mánuði. Við hvetjum alla til þess að fylgjast með því sem er að gerast í GSA í þessu fréttabréfi. Og það má einnig koma með hugmyndir að efni í fréttabréfið og senda á netfangið communication@greysheet.org.
Author Archives: nafnlaus
Fimmtudagsdeild færir fundartíma yfir hátíðirnar
Á Aðfangadag og Gamlársdag verður fundur kl 12 á hádegi á Zoom.
Heimsráðstefna á zoom á laugardaginn- allir velkomnir
Þann 17. október 2020 kl. 15 að íslenskum tíma verður tveggja klukkutíma ráðstefna/spjallborðsumræður á Zoom í staðinn fyrir heimsráðstefnuna sem átti að halda í október. Þessi fundur er opinn fyrir alla sem eru í GSA fráhaldi. Fylgist með dagskránni í Service Matters og á greysheet.org.
Sunnudagsfundir færðir á Zoom
Sunnudagsfundir eru héðan í frá á Zoom fjarfundarforritinu þar til annað verður tilkynnt.
Fimmtudagsfundir færðir á Zoom
Fimmtudagsfundir eru héðan í frá á Zoom forritinu þar til annað verður tilkynnt.
Laugardagsfundir fluttir á Zoom
Laugardagsfundir verða á Zoom https://zoom.us/j/3099135318 þar til annað verður ákveðið.
TAKIÐ DAGINN FRÁ
Þann 17. október 2020 kl. 15 að íslenskum tíma verður tveggja klukkutíma ráðstefna/spjallborðsumræður á Zoom í staðinn fyrir heimsráðstefnuna sem átti að halda í október. Þessi fundur er opinn fyrir alla sem eru í GSA fráhaldi. Fylgist með dagskránni í Service Matters og á greysheet.org.
September útgáfa Service Matters
Hérna er tengill á september útgáfu Service Matters sem er fréttabréf GSA samtakanna og kemur út í hverjum mánuði. Við hvetjum alla til þess að fylgjast með því sem er að gerast í GSA í þessu fréttabréfi. Og það má einnig koma með hugmyndir að efni í fréttabréfið og senda á netfangið communication@greysheet.org.
Fimmtudagsfundir í Grensáskirkju-safnaðarheimili
Fundirnir eru hættir á Zoom og halda áfram samkvæmt fundarskrá.
Laugardagsfundir verða í Hljómskálanum í september
Vegna rýmkunar á samkomubanni hefur verið ákveðið að halda fundi í Hljómskálanum á tilsettum tímum í september.