TAKIÐ DAGINN FRÁ

Þann 17. október 2020 kl. 15 að íslenskum tíma verður tveggja klukkutíma ráðstefna/spjallborðsumræður á Zoom í staðinn fyrir heimsráðstefnuna sem átti að halda í október. Þessi fundur er opinn fyrir alla sem eru í GSA fráhaldi. Fylgist með dagskránni í Service Matters og á greysheet.org.