Laugardagsfundir verða í Hljómskálanum í september

Vegna rýmkunar á samkomubanni hefur verið ákveðið að halda fundi í Hljómskálanum á tilsettum tímum í september.