Laugardagsfundir falla niður um óákveðinn tíma vegna viðgerða á húsnæði

Ekki hefur tekist að finna annað húsnæði fyrir fundina meðan viðgerðum stendur og munu því laugardagsfundir falla niður um óákveðinn tíma.