Svæðisnefndarráðstefna GSA 2018

Svæðisnefndarráðstefna GSA 2018

Auka aðalfundur GSA – samtakanna verður haldinn í Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 10. apríl kl: 19:15.

Dagskrá svæðisráðstefnu:
1. Skýrsla svæðisnefndar um störf sín á liðnu starfsári
2. Reikningar svæðisnefndar lagðir fram til samþykktar
3. Skýrsla starfsnefnda um störf sín á liðnu starfsári
4. Skýrsla svæðisnefndarfulltrúa um heimsráðstefnu og málefni samtakanna á heimsvísu
5. Almennar umræður um áherslur og framtíðarverkefni svæðisnefndar
6. Önnur mál
-Kosning gjaldkera

Rétt til setu á svæðisráðstefnunni eiga allir virkir GSA-félagar og eru þeir hvattir til að mæta.