Félagatal í tilefni af 20 ára afmæli GSA

Ágætu GSA félagar,
heimsráðið hefur samþykkt af búa til félagatal í tilefni af 20 ára afmæli GSA á næsta ári.
Meðfylgjandi er kynningarbréf og tengill á heimasíðu GreySheet þar sem hægt er að skoða nánar um hvað þetta fjallar og skrá sig ef áhugi er á því.

kynningarbréf

Við hvetjum alla virka GSA félaga til að taka þátt í talningunni.