Laugardagsfundur í Hljómskálanum fellur niður 11. febrúar 2017

Laugardagsfundurinn í Hljómskálagarðinum 11. febrúar fellur niður vegna afmælisfundar GSA samtakanna sem verður haldinn kl 14:00 – 16:00 þann dag. Afmælisfundurinn verður haldinn í Von, húsi SÁÁ í Efstaleiti (húsið verður opið frá kl. 12.00).