Landsráðstefna GSA samtakanna 2015

Landsráðstefna GSA samtakanna verður svo haldin laugardaginn 28. mars kl. 13-15 í Hljómskálanum. Allir GSA félagar velkomnir, deildafulltrúar munu þar kjósa um breytingatillögu á skipan landsþjónustu og þessar breytingar á samþykktum svæðisnefnda. Vinsamlegast kynnið ykkur þessar tillögur og sjáumst í Hljómskálanum laugardaginn 28. mars n.k.

Samþykktir Svæðisnefndar – tillögur lagðar fram 28.3.2015