SOS-nefnd sér um að skipuleggja 12 spora starf sem fer fram á sjúkrahúsum og stofnunum.
Samkvæmt samþykktum GSA samtakanna frá 18. apríl 2015 er hlutverk SOS-nefndar að:
- skipuleggja 12 spora starf sem fer fram á sjúkrahúsum og stofnunum
- halda utan um skráningar á félögum sem vilja starfa á sjúkrahúsum og stofnunum.
Sé óskað eftir kynningarfundi á vegum GSA, vinsamlegast hafðu samband í netfangið: gsa@gsa.is