Fundaskrá

 

Upplýsingar um fundi erlendis og Síma/Zoom fundi á öðrum tungumálum má finna á Greysheet.org

Almennir fundatímar:

Öll sem vilja koma á Zoom fundi þurfa að óska eftir lykilorði á gsa@gsa.is eða hjá sínum trúnaðaraðila/sponsor eða næsta félaga. Nýliðar eru velkomnir á alla fundi.

Mánudagur

20:00-21:00 Fundir á Zoom

 Þriðjudagur

12:20-13:20 Fundir á Zoom

19:00-20:00 Glerárkirkja á Akureyri. Gengið inn á norðurhlið. Fundur einnig á Zoom 

Miðvikudagur 

20:00 – 21:00 Suðurgötu 57, 300 Akranesi, 3. hæð. Fundur einnig á á Zoom 

Fimmtudagur

18:00 – 19:00 Síðasta fimmtudag í mánuði á Húsavík, Kirkjubæ. Fundur einnig á Zoom
20:00 – 21:00 Hjallakirkju, Álfaheiði 17, 200 Kópavogur. Gengið inn að neðanverðu.

Laugardagur 

11:30 – 12:45 Sporafundir í Hljómskálanum, Sóleyjargötu, 101 Reykjavík