Velkomin á heimasíðu GSA samtakanna

 Átt þú í vanda með mat og telur að þú gætir verið haldin/n matarfíkn og/eða átröskun?

  • Ef þú hefur árangurslaust farið í megrun.
  • Ef þú borðar þegar þú vilt ekki borða.
  • Ef þú borðar til að takast á við stress eða erfiða líðan.
  • Ef þú getur ekki hætt að borða sykur og ýmsan
    sterkjuríkan mat, hversu mikið sem þú reynir.
  • Ef þér finnst þú hafir reynt allt, án árangurs….

Þá getur verið að við getum hjálpað þér!  GSA er félagsskapur fólks sem hefur fengið lausn á vandamálum sínum tengdum mat.  GSA samtökin byggja á Gráu síðunni og 12 spora kerfi AA samtakanna til að ná og viðhalda fráhaldi frá vanda sínum.

The following links listed on this website are to attend Zoom meetings of GreySheeters Anonymous in Iceland. Also, locations are listed for meetings not on Zoom. Moreover, you can find information about GSA meetings in Iceland on the GSA world webhttps://www.greysheet.org/meetings